Alfreð

Finndu draumastarfið með Alfreð

Profile Created with Sketch. Almenn umsókn
Deila síðu
Um vinnustaðinn
Alfreð er ungt, framsækið og ört vaxandi fyrirtæki sem hefur á stuttum tíma umbylt atvinnuauglýsinga- og ráðningamarkaði á Íslandi. Skrifstofur Alfreðs eru staðsettar á Skólavörðustíg 11 í Reykjavík og í Prag, höfuðborg Tékklands. Alfreð er fyrst og fremst hugbúnaðarfyrirtæki sem gerir lausnir fyrir fólk til að finna draumastarfið sitt og fyrir fyrirtæki til að finna rétta starfsfólkið.
Shape Created with Sketch.
Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík
1
staður fyrir atvinnuleitina þína
Bloggið
Alfreð hefur mikinn áhuga á fyrirtækjamenningu, ráðningum og mannauðsmálum. Kíktu á bloggið fyrir meiri upplýsingar.
Ný bylting í ráðningarferlinu: Vídeóviðtöl
Þú sendir spurningar á umsækjendur sem taka upp svörin sín í svokölluðu Vídeóviðtali. Þú rennir svo yfir svörin þegar þér hentar og býður álitlegustu umsækjendunum í starfsviðtal. Þetta mun spara þér mikinn tíma! Prófaðu Vídeóviðtöl Alfreðs þér að kostnaðarlausu og boðaðu valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal.
11-50
starfsmenn
2013
stofnár
Group Created with Sketch.
66%
Group Created with Sketch.
34%
Starfsumhverfi
Matur
Matur 3x í viku, vegan option í boði fyrir þá sem vilja. Heitt á könnunni og bjór í ísskápnum.
Samgöngur
Samgöngustyrkur fyrir þá sem nota ekki einkabíl.
Fjarvinna
Við vinnum heima 2x í viku.
Hreyfing
Tókum þátt í Lífshlaupinu 2020.
Skemmtun
Alfreð teyminu finnst gaman að skemmta sér saman. Við erum reglulega með skemmtilega viðburði til að þjappa hópnum saman.
Nýjustu störfin
Engin störf í boði
Sæktu um með einum smelli
Vertu með allt þitt á hreinu þegar kemur að starfsferlinum þínum. Vaktaðu þitt þekkingarsvið og sæktu um störf hvar og hvenær sem þér hentar.
Skemmtilegt, einfalt og þægilegt ráðningarkerfi
Ráðningarkerfi Alfreðs er frábær leið til að taka við umsóknum. Öll samskiptin fara í gegnum kerfið, ekkert tölvupóstaflóð! Einstaklingar geta sótt um með Alfreð prófílnum sínum þannig að þeir þurfa ekki að fylla út upplýsingarnar sínar aftur og aftur.
Fjarviðtöl í Alfreð
Vissir þú að Alfreð býður upp á fjarviðtöl? Fjarviðtal fer fram í gegnum netið og Alfreð útvegar svokallað fjarfundarherbergi þar sem starfsviðtal fer fram. Fjarfundarherbergið verður aðgengilegt fyrir fyrirtæki um leið og það hefur sent umsækjanda boð í starfsviðtal og umsækjandi fær aðgang um leið og hann samþykkir boðið. Eingöngu er hægt að boða umsækjendur í fjarviðtal með Alfreð ráðningarkerfinu.