Alfreð

Stærsti atvinnuleitarmiðill á Íslandi

Profile Created with Sketch. Almenn umsókn
Deila síðu
Um vinnustaðinn
Alfreð er framsækið og ört vaxandi fyrirtæki sem hefur á stuttum tíma umbylt atvinnuauglýsinga- og ráðningamarkaði á Íslandi. Skrifstofur Alfreðs eru staðsettar á Laugavegi 176 í Reykjavík og í Prag, höfuðborg Tékklands. Alfreð er fyrst og fremst hugbúnaðarfyrirtæki sem gerir lausnir fyrir fólk til að finna draumastarfið sitt og fyrir fyrirtæki til að finna rétta starfsfólkið.
Brandr - Vörumerki ársins 2020
Brandr veitir 4 fyrirtækjum af 4 mismunandi stærðum viðurkenningu fyrir besta vörumerkið. Útnefningu hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar.
Shape Created with Sketch.
Laugavegur 176, 105 Reykjavík
1
staður fyrir atvinnuleitina þína
Ný bylting í ráðningarferlinu: Vídeóviðtöl
Þú sendir spurningar á umsækjendur sem taka upp svörin sín í svokölluðu Vídeóviðtali. Þú rennir svo yfir svörin þegar þér hentar og býður álitlegustu umsækjendunum í starfsviðtal. Þetta mun spara þér mikinn tíma! Prófaðu Vídeóviðtöl Alfreðs þér að kostnaðarlausu og boðaðu valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal.
Sæktu um með einum smelli
Vertu með allt þitt á hreinu þegar kemur að starfsferlinum þínum. Vaktaðu þitt þekkingarsvið og sæktu um störf hvar og hvenær sem þér hentar.
11-50
starfsmenn
2013
stofnár
Group Created with Sketch.
50%
Group Created with Sketch.
50%
Starfsumhverfi
Samgöngur
Samgöngustyrkur fyrir þá sem nota ekki einkabíl.
Skemmtun
Alfreð teyminu finnst gaman að skemmta sér saman. Við erum reglulega með skemmtilega viðburði til að þjappa hópnum saman.
Nýjustu störfin Öll störf
Almenn umsókn
Alfreð
Skemmtilegt, einfalt og þægilegt ráðningarkerfi
Ráðningarkerfi Alfreðs er frábær leið til að taka við umsóknum. Öll samskiptin fara í gegnum kerfið, ekkert tölvupóstaflóð! Einstaklingar geta sótt um með Alfreð prófílnum sínum þannig að þeir þurfa ekki að fylla út upplýsingarnar sínar aftur og aftur.