Bloggið
Alfreð hefur mikinn áhuga á fyrirtækjamenningu, ráðningum og mannauðsmálum. Kíktu á bloggið fyrir meiri upplýsingar.
Ný bylting í ráðningarferlinu: Vídeóviðtöl
Þú sendir spurningar á umsækjendur sem taka upp svörin sín í svokölluðu Vídeóviðtali. Þú rennir svo yfir svörin þegar þér hentar og býður álitlegustu umsækjendunum í starfsviðtal. Þetta mun spara þér mikinn tíma!
Prófaðu Vídeóviðtöl Alfreðs þér að kostnaðarlausu og boðaðu valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal.